Standur fyrir ræktunarljós


Vörunúmer: 5610

Standur fyrir ræktunarljós til gefa fullkomna birtu yfir bökkum eða pottum.
Samanbrjótanlegur og tekur því lítið pláss þegar hann er ekki í notkun.
Ljósið er hengt í keðjur sem fylgja og er því hægt að hækka eftir þörfum.


Verð: ISK 2.950
Til baka