Ræktunarljós stærra


Vörunúmer: 5584

Flúrlampi með 39 W, High Output flúrperu. Gefur ljóshitastig 6400 Kelvin sem er tilvalið fyrir plöntur í vexti. Ræktunarljósið er notað til lýsingar við sáningu í skammdeginu eða sem auka ljós við ræktun innandyra þar sem birta er ekki nægjanleg.
Hægt að fá stand til að hengja ljósið í sjá vnr. 5610.
Lengd 88 cm, kapall lengd 1,2 m, T5 flúrpera, 6400 K, 2690 lúmen, 8000 klst líftími.

Nýtt: Tengisnúra fylgir öllum nú öllum flúrljósum frá Nelson, þannig að nú er hægt að raðtengja 2 eða fleiri saman á einn kapal.


Verð: ISK 8.990
Til baka