Gojiber, Úlfaber


Vörunúmer: 90150

Bocktörne / Gojibär
Lycium barbarum

Lauffellandi runni með langar þunnar greinar og grágrænt lauf. Blómstrar síðla sumars fjólubláum stjörnulaga blómum. á. Berin eru full andoxunarefnum og vítamínum. Má þurrka eins rúsínur. Úlfaberjarunni er fjölær unni er og þolir niður í -20 ° C frost.
Forræktun: Sáð í raka sáðmold við 20-25 ° C og halda góðum raka. Getur tekið nokkrar vikur að spíra. Eftir spírun örlítið svalara. Þegar plöntur eru nógu stórar til að mehöndla er plantað í næringarríka mold. Herða plöntur fyrir útplöntun.
Hæð 40-50 cm.
Fjölær


Verð: ISK 552
Til baka