Genie, hvítur


Vörunúmer:

Genie er orkusparandi og fallega hannaður innigarður í eldhúsið fyrir það sem þú villt rækta.

Hann er í tveimur einingum sem er hægt að nota saman eða sitt í hvoru lagi ef vill.

Standur með LED ljósi fyrir ræktun, stærð: D: 180 • B: 210 • H: 440 mm

Orkunotkun aðeins 5,5 w, 230v. sem gefur 800 lumens.

Pottur með dælu, stærð: D: 180 • B: 210 • H: 155 mm, getur tekið allt að 15 cm pott.

Rafhlöðuknúinn, 4x AA batteri, (fylgja ekki) ending ca. 3 mán.

Dælan fer í gang á 40 mín. fresti í 10 sek.

Skipta þarf um vatn og næringu í potti á 3ja vikna fresti.

Í Genie er hægt að rækta frá fræi eða áfram rækta forræktaðar plöntur.

2 næringarskamtar fylgja með.


Verð: ISK 19.900
Til baka