GardenGirl buxur, bleikar


Vörunúmer: JM05

GardenGirl Anniversary trousers er afmælisútgáfa í tilefni 5 ára afmælis GardenGirl.
Þessar buxur bera merki Bleiku slaufunar, og ánafnar GardenGirl sem svarar 1 evru af þessum buxum
til bleiku slaufunar.
Þessar buxur eru hannaðar sem vinnu og frístundarbuxur fyrir konur.
Vasar framan og aftan auk hliðarvasa fyrir áhöld.
Hnévasar fyrir hnépúða.
Vasar, hnévasar og skálmar að neðan eru styrkt með 100 % nylon.
Stillanlegar ökla ólar á skálmum.
100 % bómull, þykkt 300 gr/m2

Stærð: 40Verð: ISK 18.200
Til baka