Eldpipar lifrænt fræ


Vörunúmer: 85236

Eldpipar 'Hungarian Hot Wax'

Capsicum annuum

Forsáið í raka sáðmold við 20-22 C., síðan bjart og svalara.

Umplantið 1 planta per pott.

Hæð 35-50 cm.

Ath. að þvo alltaf hendur áður en eldpipar aldin er meðhöndlaður.


Verð: ISK 385
Til baka