Vökvunarþráður


Vörunúmer: 5815

Vökvunarþráður sem hjálpar til þegar þú ert fjarverandi.
Byrjið á að leggja þráðinn í bleyti yfir nótt.
Stingið öðrum enda þráðsins 4 cm niður í moldina og látið enda rörsins fara undir yfirborðið
Setjið vatn í pott eða fötu og látið hinn endann og plaströrið ofan í vatnið.
Athugið að vatnsfrekar plöntur þurfa jafnvel tvo þræði.


Verð: ISK 624
Til baka