Herb:ie 23 Ferrari rauður


Vörunúmer:

Herb:ie 23 er innigarður fyrir ræktun á kryddplöntum, sallati og grænmeti allt árið.
Ræktun í súrefnisríku vatni, með réttri lýsingu og næringu tryggir hraðari vöxt og meiri uppskeru.
Hönnun Herb:ie gefur möguleika á ræktun upp frá venjulegu fræi, auk þess að taka við uppkomnum plöntum til áframræktunar.
Í Herb:ie er  ræktaðar 2-6 plöntur í einu eftir stærð. Við ræktun á stærri plöntum s.s. tómata og cilliplöntum er hægt að fá upphækkun á ljósarminn og er þá ljósið hækkað eftir vexti.
Herb:ie er afar einfaldur í notkun og umhirðu, þar sem litil vatnsdæla sér um að halda súrefni og hringrás á vatni og áburði. Vaxtarljós tryggir fullkomna lýsingu eins og litróf dagsbirtu. Á þriggja vikna fresti er einungis skift um vatn og einum næringarpoka helt út í vatnið.
Litur: rauður
Stærð: D 19,7x B 40x H 44 cm.
Með nýjum Herb:ie fylgja næringarefni til sex vikna ræktunar.


Verð: ISK 25.500
Til baka