Basilíka, rauð


Vörunúmer: 90098

Ocimum basilicum var. purpurascens

Ilmandi basilíka með stór dökkrauð blöð. Ljúfeng í ýmsa rétti og frábær í skraut. Klípið af toppnum þegar þarf. Ekki láta blómstra. Basiíkal er hita elskandi planta og vex vel í pottum á sólríkum, heitum stað. Hægt að sá innandyra allt árið um kring, en þarf þá auka lýsingu í skammdeginu. Þrífst í frjósömum, vel afvötnuðum jarðvegi.
Forræktun: Dreifsáð í raka sáðmold við herbergishita. Gróðursetjið síðan 3-4 plöntur saman í pott.
Notið auka lýsingu í skammdeginu.
Hæð 25-30 cm.Verð: ISK 290
Til baka