Basilíka


Vörunúmer: 90110

Basilika, Thailändsk, Siam Queen
Ocimum basilicum L.

Falleg og ilmandi basilíka bæði skraut og fyrir matreiðslu. Ílöng græn blöð með smá fjólubláum tón og fjólubláum blómum. Basilíka er hita elskandi planta og vex í pottum á sólríkum og heitum stað. Hægt að sá innandyra allt árið um kring, en þarf að auka lýsingu í skammdeginu. Þrífst í frjósömum, vel afvötnuðum jarðvegi og þarf næringu reglulega. Forræktun:  Dreifsáð í bakka í raka sáðmold við herbergishita. Síðan planta 3-4 plöntum í pott með áburðarríkri mold. Notið auka lýsingu í skammdeginu.
Hæð 30-40 cm.


Verð: ISK 290
Til baka