Fyrirtækið

www.litlagardbúdin.is er alltaf opin og býður úrval af vörum fyrir heimili, garðinn og ræktun.

Litla garðbúðin er flutt að Austurveg 21 Selfossi.

Okkar metnaður er að að bjóða vandaðar vörur og finnst mikill kostur að þær séu hagnýtar, gleðji augun og á hagkvæmu verði.

Litla garðbúðin er meðal annars umboðsaðili á Íslandi fyrir GardenGirl, Nelson Garden, GrowCamp, IndoorGarden og The Spice Tree sem öll hafa skapað sér sérstöðu hvert á sínu sviði.

GreenGate er okkar nýjasta merki með heimilisvörur og er þekkt hönnun um allan heim, þar sem nýjar línur koma fram hvert vor og haust. Línur sem ganga ekki úr sér, heldur er tekið mið af sem flest atriði gangi saman með nýjum vörum.

The Spice Tree er okkar sætasta merki, en frá þeim bjóðum við hágæða sælkeravörur undir merkjum The Spice Tree og Saga of Sweden. Frumkvöðlar á sínu sviði með fallegar vörur til gjafa og fl.

Frá Nelson Garden sem er leiðandi fyrirtæki á sviði ræktunarvara á Norðurlöndunum koma flestar okkar vörur fyrir ræktun s.s áburður, fræ, bakkar, ljós, áhöld og fl.

Frá GardenGirl bjóðum við vinnuföt og fl. sem eru sérstaklega hönnuð fyrir konur.

Hjá okkur finnur þú einnig fullt af fíneríi frá mörgum fleirum aðilum.

Takk fyrir að versla við okkur